
her situr skvisan i Chiang Mai, adalborgin i nordrinu og bloggar med nettan hausverk og sma magakrampa eftir eitradar pad thai nudlur sem eg hrosadi i fyrri faerslu. eg er formlega komin med oged a nudlum og hananu!
Kannski best ad byrja tessa litlu ferdasogu tar sem eg skildi vid seinast, vid a leid til Laos.
Ferdin gekk bara agaetlega, svona tannig. Vid tokum naeturlest til Ubon Ratchatani tar sem eg var vakin vid oskur i trif folkinu a vagninum og hent ut half naktri a gotuna. Tar beid okkar godur madur sem goladi a okkur a taelensku og tok toskurnar okkar og henti aftan i pallbil. vid ad sjalfsogdu skutludum okkur a eftir toskunum og af stad var haldid, hvert vissum vid ekki alveg en af toskunum skildum vid ekki missa! VId endudum a moldarsvadi eda tad sem infaeddir kalla bus station tar sem okkur var skutlad i tad sem tau kalla bus en er i raun og veru bara breyttur pikk-up med litlum hordum bekkjum tar sem er plass fyrir 15 manns en tau troda inn amk 35, og tad litlir taelendingar med enga rassa og laeri!
af stad vid heldum i tessum bil eda bus og okkur fannst vid vera vodalega hard core og mjog infaeddar tar sem vid vorum einu hvitu manneskjurnar i 500 milna radius. tetta var sma sport og gaman fyrsta korterid en tegar okkur var farid ad lida eins og litlum sardinum sem myndu hvolfa bilnum ef ein myndi hnerra eda hosta ta haetti tetta ad vera gaman. nasetu 2 klst voru eiginlega bara otaeginlegar fyrir hnottotta rassa sem eru vanir einhverju mykra undir ser.
finally komumst vid ad landamaerunum vid Laos tar sem vid tok hugarleikfimi vid landamaeraverdina. tad tok godar 45 min ad koma okkur stelpunum i gegn tar sem vid turftum ad borga teim dollara, fylla ut hina og tessa pappira, spjalla vid ta, dadra sma, eg gaf teim solgleraugun min, tok myndir af teim og laumadi svo 60 baht i hondina a odrum tegar hann afhenti mer passana okkar; stelpan ad verda pro i mutum og sliku.
Eftir landamaerin tok vid litlill baer sem heitir Pakse. Hann var svo sem ekkert frabrugdin taelandi nema her matti borga med dollurum og kip, laos pening. OKkur var hent i adra otaegilega bus og af stad vid skroltum i supposed 2 klst ferd sem endadi i 4 klst.
tad er eitt sem eg hef laert um asiu vini okkar, tau eru oll a sinum eigin tima og folk fra Laos hefur EKKERT timaskyn whatsoever. maturinn sem madur pantar kemur allur i ruglinu og allar ferdir taka lengri tima en teir segja muni taka. oh well, island time i guess.
Loksins loksins vorum vid komnar a Mekong anna i litlum bat sem var ad fara med okkur a 4000 Islands sem het DOn THet. Otrulega fallegt og graent og ain brun en vist hrein.
Vid leigdum okkur litid bungalow med nyju vinkonu okkar fra UK henni Laylu. Tetta var otrulega serstok stemming og ef einhver er i kosi keleris paelingunni ta maeli eg med tessum stad, ekki mikid annad haegt ad gera nema borda og kela. tar sem eg kurdi med unni ta bara bordududum vid teim mun meira.
vid leigdum okkur hjol og forum ad einhverjum fossi um adeins um eyjuna. alveg otrulega yndislegur dagur. vid lentum i massivri monsoon rigningu og tetta var alveg picture perfect moment af Laos ad vera hjola rolega i rigningunni med hrisgrjonaakra vinstra megin og Mekong haegra megin og daufan ilm af reykelsum i loftinu og litil falleg born ad kalla saiwadee a eftir manni. tetta hefdi alveg verid gott moment i mynd.
um kvoldid kynntumst vid to nokkrum fellow bakpokurum og fraeddumst einstaklega mikid um Israel tar sem half tjodin er vist ad bakpokast um Asiu. Otrulega eru tessir menn med falleg augu. Eg var naestu, buin ad pulla Charlotte og konverta bara, allt fyrir tessu brun-graenu augu....
kannski ekki alveg, eg meina, hver heldur ekki upp a jolin?
allavega, lulludum i mega monsoon stormi tar sem vid turftum ad festa hlerana raaekliega a thvi ad uti var strop ljos ad bua til disko a naeturhimninum, trumur og eldingar, gotta love it! eg hugsa eg fjarfesti i svona hljodi til ad sofa vid, eg var bara eins og baby sem var verid ad rugga i svefn. og to, hordu motturnar sem vid svafum a og poddurnar eda flaernar sem nortudu i mig settu sinn punkt a tetta allt saman en svona i heildina var tetta yndislegt. eg hvet alla til ad fa ser hengirum fyrir utan hja ser og nota ekki rafmang a daginn, tetta er spes upplifun.
af stad bombudumst vid til CHiang Mai. Heppnin var med okkur tar sem godur taelendingur vorkenndi tremur pinu crabby evro stelpum og baud teim ad sitja i hja ser inni i borgina. vid skelltum okkur gladar aftan a pikkupp inn undum tar gladar vid i goda tvo tima eda svo, harid ordid vel tuberad eftir tessa opnu bilferd.
Vid komum til CHiang Mai sunnudagskvoldid og splaestum i hotel med ac og sturtu, luxus lif.
Daginn eftir forum vid adeins og downgrade-udum og bokudum aevintyraferd eda trekking tour.
OMYGOD.
VID VORUM SENDAR I RANGA FERD.
eg vil segja ad eg hafi verid fabbulus tegar vid gengum 2 km upp bratta frumskogartakktafjallid um midjan dag i 32 stiga hita med tungan bakpoka og 2 litra ad vatni a bakinu. eg vil lika segja ad eg hafi farid audvelt med ad skokka tetta og bara haft einstaklega gaman af ad klappa litlum opum og tefa af orkedeum.
note bene, vil segja.
tetta var meira svona eg aelandi ollu sem eg hafi bordad undanfarin solarhring a 20 min fresti. eg var varla med medvitund upp mest all fjallid tar sem a einum timapunkti var spurning um ad senda mig aftur nidur fjallid og heim a spitala. en nei. eg sagdi nei. fokkans tur gaurinn sagdi ad tad vaeri bara klst eftir upp fjallid og eg taldi mig geta harkad tad af. fokkans stolt. ekkert annad en eitthvad fokkans stolt. jaeja af stad bombudumst vid og eg helt fimm sinnum ad eg hefdi daid og farid til helvitis. verid ad refsa mer fyrir ad vera vond vid einhvern eda borda i ohofi. tegar trumurnar byrjudu og rigningin helt eg ad mer vaeri endanlega ollu lokid enda half vonkud ad drattast upp helvitis fjallid med mallausan taelnending ad anda up i eyrad a mer og rennandi a drullu svadi i ordu hvoru skrefi, eitt fram og tvo aftur a bak. svo eg tali nu ekki um helvitis tren med trynunum sem eg greip i tima og otima tegar eg heleg eg vaeri ad fara renna nidur fjallshlidana.....
vid gistum i fjallakofa innfaeddra tessa nott med 15 odrum fellow trekkers. vid vorum oll uppgefin og kannski baetti tad ekki ur skak ad eg aeldi inni i sameiginlega svefnherberginu okkar halfum litra af einhverjum appelsinugulum spes dryklk sem eg helt ad aetti ad tamba en atti bara ad taka 1 sopa a klst.... ahhhh good times.
jaeja, fraeddum heimamenn og trekkers um island og okkar sidi, sungum og bordudum vid vardeld og svo for eg inn a teppid mitt og do. bara samt til ad vera vakin vid hanagal og hunda ad rifast um einu tikina sem var in heat.
tad verdur thvi her med sagt ad eg er EKKI hardcore utivistartypan. so sorry.
eg skal horfa a tannig biomyndir og lesa tannig baekur en svona trekking dot geri eg aldrei aldrei aftur.
eg lofa.
eg er alveg geim i aevintyri en hvad er spennandi vid ad labba upp einhverja fjallshlid i massivum hita, varla vid lifsmark bara til ad labba?
nokkrar prehistoric byflugur reyndu nokkrum sinnum ad lenda a mer og kremja mig til dauda, eg bara aeldi i taer pad thai fra kvoldinu adur.
dagurinn eftir var to skarri tar sem vid forum a bakid a fil, river rafting og bamboo rafting og vid kynntumst fullt af yndislegum krokkum fra Israel og Irlandi, eda kannski frekar, vodvastaeltum strakum sem saum um ad henda stelpunni i anna i rafting en bjorgudu henni svo.
tetta var aevintyri, thvi verdur ekki neitad!
komum heim ur herlegheitunum i gaer og stelpan for beint upp i rum med migreni og orolegan maga. eg er ad vona eg se ad na mer en ta er rakel ordin eitthvad slopp. vonandi fer tetta ad lagast a naestu dogum tegar likaminn kemst i meira jafnvaegi.
eg er komin med yfir 18 bit. eg haetti ad telja tegar eg komst i 18 thvi eg taldi ekki skipta mali hvort tau vaeru 20 eda 40, tau eru oll alveg jafn ljot. eg bara held ad min seu floa en ekki moskito, veit samt ekki hvort er verra, flaer eda moskito. kannski er eg bara tik med flaer? mmm hljomar vel.
skelltum okkur i tasunudd i lazyboj uti a gotu a sunnudagsmarkadnum sem var algert aedi og svo i braseliskts vax adan.
eg komst ad thvi ad taelenskar konur vaxa sig tegar taer eru a blaedingum og ta taka taer oll har, ad nedan tad er.
skemmtilegur frodleiksmoli fyrir strakana.
en annars erum vid bara nokkud godar a thvi og mer i alvorunni finnst taeland aedisleg nema kannski bara minus frumskogar og mikid labb upp 90 gradur. og aelan, hun er ekki skemmtileg.
eg get alveg sed fyrir mer eitt stykki bakpokaferdalega eftir taept ar um tennan fallega hluta heimsalfunnar.
og eitt annad, no comments no blogging. eg er hreint ut sagt modgud. madur er sveittur vid ad sakna folksins heima og hafa ahyggjur ad thvi ad vera ekki ad kaupa of hallaerislega minjagripi thvi er alveg ordin half taelensk og mjog likleg til ad fylla bilana hja folki med uppstoppudum dyrum og litlum buddum a maelabordinu. eg reyni samt ad vera ekki taktlaus i gjafavali, nota bene, reyni, lofa engu to.
eg og unnsan erum ad spa i ad halda i matarleit og ta helst eitthvad sem er ekki taelenskt tar sem eg er alveg til i af hvila tad i eitt kvold og svo er tad bara naeturmarkadurinn og a morgun namskeid i taelenskir matargerd tar sem ma verdur kennt ad kaupa inn og gera curries from scratch!!!
hver kemur i mat a sudurgotuna i vetur??
eg er ad reyna setja myndir inn a svokallada myndasiduna herna til hlidar en veit ekki hvernig tad gengur svo tad er haegt ad kikja a myndir af okkur a blog.central.is/svadilfor undir myndir :)
med stirda og krampandi utlimi ta kved eg i bili.
hong nahm yoo nai?
siggadogg
6 ummæli:
Ávalt ertu og verður þú góður penni!!
Kveðja
Mystery Man
hello dear
miss u much buy me a tai gift
se ad tu notar green crocs
very proud of ya
love auntie
vá vá vá... djöfull er þetta geðveikt... þú ert svo mikill snillingur í að finna ný og ný ævintýri... dáist að þér... hlakka til að fylgjast meira með :))
Vá þessi ferð hljómar frábærlega, fyrir utan að vera ælandi núðlum í frumskógi. Það er ekki nógu spes :) Þú ert svo brún...ekkert smá flott. Hvenær farið þið til Bangkok?
Sælar sælar.
Ég kem í kurrý from skrets... og lykillinn hefur verið notaður.
Hlakka svo til að fá þig heim. Sakna þín mikið mín kæra.
Vonandi líður þér betur.
p.s ég stytti mér leið yfir garð, steig á geitungabú, þær réðust á mig, ég fékk móðursýkiskast og endaði á slysó (þar sem mister "love you so" var á vakt).
Ljósbrá er með 10 f#%# bit og veit núna að það var gert þér til samlætis:)
LL
Sigga mín hvað ég skil þig vel, ég get ekki séð neitt heillandi við að ganga upp fjall í steikjandi hita og sofa á hörðu gólfi nei ég vel 5* þú veist. Ég sit samt skelli hlæjandi við að lesa þetta frá þér. kv Særún
Skrifa ummæli